Glæsilegt boxmót fór fram í Mjölni nú í kvöld en hér eru úrslit kvöldsins.
Jón Páll Leifsson sigraði Ágúst Kristjánsson eftir dómaraákvörðun en báðir keppendur komu frá HR/Mjölni
Sverrir Guðmundur Harðarson (HR/Mjölnir) sigraði Magnús Ingvar Björnsson (Fenrir) eftir dómaraákvörðun
Tómas Martin Vágseið (HR/Mjölnir) sigraði Almar Ögmundsson (Fenrir) eftir dómaraákvörðun.
Gísli Kvaran (HAK) sigraði Hauk Borg (Æsir) eftir dómaraákvörðun.
Arnar Sigurður Hauksson (HR/Mjölnir) sigraði Rúnar Svavarsson (HFK) eftir dómaraákvörðun.
Magnús Ingvarsson (HR/Mjölnir) sigraði Sigurgeir Kristjánson (Fenrir) eftir tæknilegt rothögg en dómarinn stöðvaði bardagann í 3. lotu.
Erla Guðrún Hjartardóttir (HR/Mjölnir) sigraði Karen Ósk (HFK) eftir dómarákvörðun.
Guðmundur Bjarni Björnsson (HAK) sigraði Magnús Snæbjörnsson (Æsir) með tæknilegu rothöggi en dómarinn stöðvaði bardagann í 3. lotu.
Egill Øydvin Hjördísarson (HR/Mjölnir) sigraði Vilberg (Fenrir) með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu eftir að horn Vilbergs kastaði inn handklæðinu.
Sunna Rannveig Davíðsdóttir (HR/Mjölnir) sigraði Margrét Þorsteinsdóttur (HAK) eftir dómaraákvörðun.
Ómar Annisius (HR/Mjölnir) sigraði Eyþór Helga Pétursson (HAK) eftir dómaraákvörðun.
Bjarki Ómarsson (HR/Mjölnir) sigraði Marinó Gíslason (HAK) eftir dómaraákvörðun. Bardaginn var valinn besti bardagi kvöldsins.