0

Úrslit frá boxmóti kvöldsins

boxmot 2

Glæsilegt boxmót fór fram í Mjölni nú í kvöld en hér eru úrslit kvöldsins.

 

Jón Páll Leifsson sigraði Ágúst Kristjánsson eftir dómaraákvörðun en báðir keppendur komu frá HR/Mjölni

Sverrir Guðmundur Harðarson (HR/Mjölnir) sigraði Magnús Ingvar Björnsson (Fenrir) eftir dómaraákvörðun

Tómas Martin Vágseið (HR/Mjölnir) sigraði Almar Ögmundsson (Fenrir) eftir dómaraákvörðun.

Gísli Kvaran (HAK) sigraði Hauk Borg (Æsir) eftir dómaraákvörðun.

Arnar Sigurður Hauksson (HR/Mjölnir) sigraði Rúnar Svavarsson (HFK) eftir dómaraákvörðun.

Magnús Ingvarsson (HR/Mjölnir) sigraði Sigurgeir Kristjánson (Fenrir) eftir tæknilegt rothögg en dómarinn stöðvaði bardagann í 3. lotu.

Erla Guðrún Hjartardóttir (HR/Mjölnir) sigraði Karen Ósk (HFK) eftir dómarákvörðun.

Guðmundur Bjarni Björnsson (HAK) sigraði Magnús Snæbjörnsson (Æsir) með tæknilegu rothöggi en dómarinn stöðvaði bardagann í 3. lotu.

Egill Øydvin Hjördísarson (HR/Mjölnir) sigraði Vilberg (Fenrir) með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu eftir að horn Vilbergs kastaði inn handklæðinu.

Sunna Rannveig Davíðsdóttir (HR/Mjölnir) sigraði Margrét Þorsteinsdóttur (HAK) eftir dómaraákvörðun.

Ómar Annisius (HR/Mjölnir) sigraði Eyþór Helga Pétursson (HAK) eftir dómaraákvörðun.

Bjarki Ómarsson (HR/Mjölnir) sigraði Marinó Gíslason (HAK) eftir dómaraákvörðun. Bardaginn var valinn besti bardagi kvöldsins.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.