spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÚrslit Íslandsmeistaramót barna og unglinga 2018

Úrslit Íslandsmeistaramót barna og unglinga 2018

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í brasilísku jiu-jitsu fór fram í gær. Mótið var afar stórt en 110 keppendur voru skráðir til leiks á mótinu í ár.

Keppt var í nokkrum þyngdar- og aldursflokkum en mótið fór fram í Nýju Bardagahöllinni í Reykjanesbæ og voru aðstæður með besta móti. BJJ samband Íslands (BJÍ) stóð fyrir mótinu en hér má sjá öll úrslit mótsins.

4-5 ára 

-20 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Sara Axelsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Freyr Dreki Sigurðsson (Mjölnir)

-25 kg flokkur drengja

1. sæti: Jóhann Þór Gunnarsson (Mjölnir)
2. sæti: Ari Bjarkason (Mjölnir)
3. sæti: Fenrir Frosti Guðmundsson (Sleipnir)

5-7 ára 

-25 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Eva Dolores Valencia (Mjölnir)
2. sæti: Thelma Ósk Svavarsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Viktoría Von Fannarsdóttir (Mjölnir)

-30 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Laufey Rökkvadóttir (Mjölnir)
2. sæti: Natalía Matthíasdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Urður Erna Kristinsdóttir (Mjölnir)

6-7 ára

-25 kg flokkur drengja

1. sæti: Rafael Moyle (Mjölnir)
2. sæti: Jökull Þormar Vigfússon (Mjölnir)
3. sæti: Lionel Týr Abad Magnús (Mjölnir)

8-9 ára

-25 kg flokkur drengja

1. sæti: Skarphéðinn Krummi Sigrúnarson (Mjölnir)
2. sæti: Sigmar Karl Ingþórsson (VBC)
3. sæti: Gísli Ingvar Sigurðarson (Mjölnir)

-35 kg flokkur drengja

1. sæti: Ægir Hjaltason (Mjölnir)
2. sæti: Óttar Leó Jóhannesson (Mjölnir)
3. sæti: Guðmundur Árni Guðmundsson (Mjölnir)

+35 kg flokkur drengja

1. sæti: Sigmundur Þengill Þrastarsson (Sleipnir)
2. sæti: Viktor Jónsson (Mjölnir)
3. sæti: Hannes Máni Heimisson (Mjölnir)

8-11 ára

-35 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Olivia Sliczner (Mjölnir)
2. sæti: Leona Abad Magnús (Mjölnir)
3. sæti: Sóley Dögg Gunnarsdóttir (VBC)

10-11 ára

-35 kg flokkur drengja

1. sæti: Dawid Charkiewicz (Mjölnir)
2. sæti: Jaden Daníel Wade (Mjölnir)
3. sæti: Gauti Einarsson (Mjölnir)

-45 kg flokkur drengja

1. sæti: Ingimar Stefán Bjarnason (Mjölnir)
2. sæti: Viktor Smári Þrastarson (RVK MMA)
3. sæti: Jón Viktor Þorsteinsson (Mjölnir)

+45 kg flokkur drengja

1. sæti: Emil Juan Valencia (Mjölnir)
2. sæti: Patrekur Breki Sigurjónsson (Mjölnir)
3. sæti: Olafs Penezis (Mjölnir)

12-13 ára

-45 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Ina Julia Nikolov (VBC)
2. sæti: Aþena Rán Snorradóttir (Mjölnir)
3. sæti: Áslaug Pálmadóttir Thorlacius (Mjölnir)

-40 kg flokkur drengja

1. sæti: Emilis Macaitis (Mjölnir)
2. sæti: Trostan Matthíasson (Mjölnir)
3. sæti: Stormur Sær Eiríksson (VBC)

-45 kg flokkur drengja

1. sæti: Natan Ingvarsson (Mjölnir)
2. sæti: Tryggvi Pétursson (Mjölnir)
3. sæti: Ísak Arnar Baldursson (Mjölnir)

-55 kg flokkur drengja

1. sæti: Logi Geirsson (Mjölnir)
2. sæti: Páll jökull Kjartansson (Mjölnir)
3. sæti: Gabríel Óðinn Pétursson (Mjölnir)

-60 kg flokkur drengja

1. sæti: Birkir Ísar Gunnarsson (Mjölnir)
2. sæti: Arnar Nói Jóhannesson (Mjölnir)
3. sæti: Ágúst Ágústsson (Mjölnir)

+60 kg flokkur drengja

1. sæti: Jóhannes Pálsson (Sleipnir)
2. sæti: Trausti Benediktsson (RVK MMA)
3. sæti: Grétar Berg Henrysson (RVK MMA)

12-14 ára

+60 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Eva Dögg Birgisdóttir (VBC)
2. sæti: Freyja Guðmundsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Snæfríður Unnur Sigurðardóttir (Mjölnir)

-60 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Karítas Þórisdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Lísbet Albertsdóttir (Mjölnir)

14-15 ára

-55 kg flokkur drengja

1. sæti: Mikael Leó Aclipen (Mjölnir)
2. sæti: Birkir Valur Andrason (Mjölnir)
3. sæti: Jón Skúli Guðmundsson (Mjölnir)

-60 kg flokkur drengja

1. sæti: Ísak Hermannsson (Mjölnir)
2. sæti: Daníel Dagur Árnason (Sleipnir)
3. sæti: Ísak Máni Jónsson (RVK MMA)

-70 kg flokkur drengja

1. sæti: Gunnar Guðmundsson (Sleipnir)
2. sæti: Hákon Garðarsson (Mjölnir)
3. sæti: Sindri Sigurðarson (Mjölnir)

15-17 ára

+70 kg flokkur drengja

1. sæti: Ralfs Penezis (Mjölnir)
2. sæti: Jón Ingi (RVK MMA)
3. sæti: Ísak Rúnar Jóhannsson (Mjölnir)

16-17 ára

+60 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Íris Kjartansdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Kamilla Edda Aradóttir (Mjölnir)

-65 kg flokkur drengja

1. sæti: Mikael Sveinsson (Mjölnir)
2. sæti: Halldór Freyr Grettisson (Mjölnir)
3. sæti: Sigurður Jóhann Helgason (Mjölnir)

-75 kg flokkur drengja

1. sæti: Viktor Gunnarsson (Mjölnir)
2. sæti: Ingólfur Rögnvaldsson (Sleipnir)

Opinn flokkur drengja 10-13 ára

1. sæti: Logi Geirsson (Mjölnir)
2. sæti: Sigurður Freyr Eggertsson (Mjölnir)
3. sæti: Kristófer Herkus Kjartansson (Mjölnir)

Opinn flokkur drengja 14-17 ára

1. sæti: Jón Ingi (RVK MMA)
2. sæti: Mikael Sveinsson (Mjölnir)
3. sæti: Ralfs Penezis (Mjölnir)

Opinn flokkur stúlkna 14-17 ára

1. sæti: Íris Kjartansdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Lísbet Albertsdóttir Mjölnir)

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular