spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÚrslit Lokakvölds Ultimate Fighter 18: Team Rousey vs. Team Tate

Úrslit Lokakvölds Ultimate Fighter 18: Team Rousey vs. Team Tate

Lokakvöld átjándu þáttaraðar raunveruleikaþáttarins The Ultimate Fighter (TUF) fór fram í Las Vegas í gærkvöldi. Keppt var í bæði karla- og kvennaflokki og þetta var í fyrsta sinn sem kvenkyns sigurvegari TUF var krýndur. Nate Diaz og Gray Maynard mættust svo í þriðja sinn í aðalbardaga kvöldsins. Hér eru úrslit kvöldsins.

 

Nate Diaz sigraði Gray Maynard með tæknilegu rothöggi eftir 2:38 í fyrstu lotu.

Úrslit kvenna í TUF 18: Julianna Peña sigraði Jessica Rakoczy með tæknilegu rothöggi eftir 4:59 í fyrstu lotu.

Úrslit karla í TUF 18: Chris Holdsworth sigraði Davey Grant með uppgjöf eftir 2:10 í annarri lotu.

Jessamyn Duke sigraði Peggy Morgan með einróma dómaraúrksurði (30-27, 30-27, 30-27).

Raquel Pennington sigraði Roxanne Modafferi með einróma dómaraúrskurði (30-27, 30-27, 29-28).

Akira Corassani var dæmdur sigur eftir ólöglegt hnéspark frá Maximo Blanco eftir 0:25 í fyrstu lotu.

Tom Ninimäki sigraði Rani Yahya með klofnum dómaraúrskurði (29-28, 28-29, 30-27).

Hared Rosholt sigraði Walt Harris með einróma dómaraúrskurði (29-28, 29-28, 29-28).

Sean Spencer sigraði Drew Dober með einróma dómaraúrskurði (30-27, 30-27, 30-27).

Joshua Sampo sigraði Ryan Benoit með uppgjöf eftir 4:31 í annarri lotu.

spot_img
spot_img
spot_img
Oddur Freyr Þorsteinsson
Oddur Freyr Þorsteinsson
Greinahöfundur á MMAFréttir.is
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular