Alexander Volkanovski og Brian Ortega þjálfarar í TUF 29
The Ultimate Fighter verður aftur á dagskrá á þessu ári. Þjálfararnir í næstu seríu verða þeir Alexander Volkanovski og Brian Ortega. Continue Reading
The Ultimate Fighter verður aftur á dagskrá á þessu ári. Þjálfararnir í næstu seríu verða þeir Alexander Volkanovski og Brian Ortega. Continue Reading
Rashad Evans tilkynnti fyrr í vikunni að hann væri hættur í MMA. Evans er goðsögn í MMA heiminum en hér förum við stuttlega yfir ferilinn. Continue Reading
Nýjasta sería The Ultimate Fighter hefst í kvöld. Í seríunni keppa 14 bardagamenn sem áður hafa verið í TUF en þar á meðal er Julian Lane. Continue Reading
Þeir Cody Garbrandt og T.J. Dillashaw munu þjálfa 25. seríu TUF. Serían fer í sýningar í apríl og munu þeir Dillashaw og Garbrandt væntanlega berjast næsta sumar. Continue Reading
Eins og við greindum frá í morgun féll Kimbo Slice frá í gærkvöldi. Kimbo Slice var í 10. seríu TUF ásamt Brendan Schaub og deildi Schaub þessari skemmtilegu sögu. Continue Reading
Saul Rogers dvaldi hér á landi á dögunum við æfingar í Mjölni. Við spjölluðum við hann um mögulega bardaga í UFC, æfingar með Gunnari Nelson, TUF og fleira. Continue Reading
Goðsögnin var í fríi í síðustu viku en snýr nú aftur. Þessa vikuna er goðsögnin hinn bráðskemmtilegi Forrest Griffin. Continue Reading
Sú saga gengur nú um netheima að UFC ætli sér að segja upp samningum 50 bardagamanna. Nú þegar hafa sex fengið reisupassann og gætu fleiri fengið sparkið á næstu dögum. Continue Reading
Ryan Hall dvaldi hér á landi fyrr á árinu en hann hélt námskeið og tók nokkrar æfingar með Gunnari Nelson. Við spjölluðum við hann um MMA ferilinn, BJJ í MMA og fleira. Continue Reading
Í kvöld verður fyrsti þátturinn í nýju þáttaröðinni af The Ultimate Fighter frumsýndur. Þjálfararnir eru Conor McGregor og Urijah Faber og í þetta sinn keppir lið frá Evrópu gegn liði frá Bandaríkjunum. Continue Reading
Gunnar Nelson er á leið til Las Vegas þar sem hann mun aðstoða Conor McGregor við þjálfun á nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Þeir Conor McGregor og Urijah Faber eru þjálfarar í nýjustu seríu TUF en þættirnir verða frumsýndir í september. Continue Reading
Diego Sanchez er einn sérkennilegasti bardagamaður UFC. Sigrar eftir umdeildar dómaraákvarðanir, baráttuandi og vindmylluhögg einkenna þennan undarlega bardagamann. Continue Reading
Skoska bardagakonan Joanne Calderwood dvaldi hér á landi í febrúar við æfingar í Mjölni. Calderwood berst á laugardaginn á UFC bardagakvöldi í Póllandi. Við ræddum við hana um TUF-reynsluna, dvölina á Íslandi og fleira. Continue Reading
Eins og við greindum frá í gær verður næsta þáttaröð af The Ultimate Fighter (TUF) með breyttu sniði og nú mætast liðsmenn Blackzilians og American Top Team. Hér að neðan förum við yfir þá fimm sem okkur þykja líklegastir til afreka. Continue Reading