Skoska bardagakonan Joanne Calderwood dvaldi hér á landi í febrúar við æfingar í Mjölni. Calderwood berst á laugardaginn á UFC bardagakvöldi í Póllandi. Við ræddum við hana um TUF-reynsluna, dvölina á Íslandi og fleira.
Joanne Calderwood (9-0) mætir Maryna Moroz á laugardaginn. Bardaginn er fyrsti bardagi aðalhluta bardagakvöldsins í Póllandi en bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022