spot_img
Monday, October 7, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaJoanne Calderwood: Alltaf langað að koma til Íslands

Joanne Calderwood: Alltaf langað að koma til Íslands

Skoska bardagakonan Joanne Calderwood dvaldi hér á landi í febrúar við æfingar í Mjölni. Calderwood berst á laugardaginn á UFC bardagakvöldi í Póllandi. Við ræddum við hana um TUF-reynsluna, dvölina á Íslandi og fleira.

Joanne Calderwood (9-0) mætir Maryna Moroz á laugardaginn. Bardaginn er fyrsti bardagi aðalhluta bardagakvöldsins í Póllandi en bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img

Most Popular