Valentina Shevchenko mætir Joanne Calderwood í sumar
Valentina Shevchenko er komin með sína næstu titilvörn. Íslandsvinkonan Joanne Calderwood er komin með titilbardaga í fluguvigt kvenna. Lesa meira
Valentina Shevchenko er komin með sína næstu titilvörn. Íslandsvinkonan Joanne Calderwood er komin með titilbardaga í fluguvigt kvenna. Lesa meira
UFC var með lítið bardagakvöld á laugardagskvöldið í Lincoln, Nebraska. Kvöldið var hið skemmtilegasta og bauð upp á eitthvað fyrir alla, rosaleg rothögg, flott uppgjafatök og sterkar tilfinningar. Lesa meira
Eftir smá pásu snýr UFC aftur núna um helgina með lítið en mjög gott bardagakvöld. Það eru ansi margar ástæður til að kíkja í átthyrninginn, lítum yfir þær helstu. Lesa meira
Formlegu vigtuninni fyrir UFC bardagakvöldið í Glasgow er lokið. Gunnar Nelson og Santiago Ponzinibbio náðu báðir vigt en Joanne Calderwood náði því miður ekki tilsettri þyngd. Lesa meira
Cynthia Calvillo mætir Joanne Calderwood á UFC bardagakvöldinu í Glasgow á sunnudaginn. Calvillo hefur skotist hratt upp metorðalistann í UFC á skömmum tíma. Lesa meira
Joanne Calderwood mætir Cynthia Calvillo á sunnudaginn í næstsíðasta bardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Glasgow. Joanne dvaldi hér á Íslandi í æfingabúðunum og væri alveg til í að flytja til Íslands. Lesa meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir er komin með sinn næsta bardaga í Invicta. Sunna mætir þá Kelly D’Angelo þann 15. júlí. Lesa meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir mætir Mallory Martin í kvöld á Invicta bardagakvöldinu í Kansas. Sunna er tilbúin í slaginn. Lesa meira
Skoska bardagakonan Joanne Calderwood var hér á landi nýlega til að aðstoða Sunnu Rannveigu fyrir bardaga hennar í Invicta. Sunna berst sinn annan bardaga í Invicta annað kvöld. Lesa meira
UFC 203 fer fram í kvöld þar sem barist verður upp á þungavigtartitilinn. Líkt og fyrir öll stóru bardagakvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá. Lesa meira
UFC 203 fer fram í kvöld og eru margir spennandi bardagar á dagskrá. Þungavigtarbeltið er í húfi og þá mun CM Punk loksins berjast sinn fyrsta bardaga. Hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
Eftir ótrúlega sumarmánuði verður aðeins róað niður í september. Það eru fyrst og fremst stóru mennirnir sem fá athyglina en eitt og annað verður þó á boðstólnum. Lesa meira
Skoska bardagakonan Joanne Calderwood átti sína bestu frammistöðu í UFC um helgina. Eftir bardagann lýsti hún því yfir að hún væri blönk og þyrfti að fá sér vinnu meðfram bardagaferlinum. Lesa meira
UFC hélt gott bardagakvöld í Ottawa í Kanada um helgina þar sem Stephen Thompson sigraði Rory MacDonald í aðalbardaga kvöldsins. Kíkjum á Mánudagshugleiðingarnar eftir bardaga helgarinnar. Lesa meira