spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC Fight Night: Blachowicz vs. Jacare

Úrslit UFC Fight Night: Blachowicz vs. Jacare

UFC var með lítið bardagakvöld í Sao Paulo í nótt. Bardagakvöldið var ekkert sérstaklega skemmtilegt en hér má sjá úrslit kvöldsins.

Þeir Jan Blachowicz og Ronaldo ‘Jacare’ Souza mættust í aðalbardaga kvöldsins. Bardaginn var ekki skemmtilegur og gerðist fátt markvert yfir 25 mínúturnar. Blachowicz sigraði efir dómaraákvörðun en áhorfendur bauluðu nokkuð þegar leið á bardagann. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Léttþungavigt: Jan Błachowicz sigraði Ronaldo ‘Jacare’ Souza eftir klofna dómaraákvörðun (48–47, 47–48, 48–47).
Léttþungavigt: Maurício Rua og Paul Craig gerðu jafntefli eftir klofna dómaraákvörðun (29–28, 28–29, 28–28).
Léttvigt: Charles Oliveira sigraði Jared Gordon með rothöggi (punches) eftir 1:26 í 1. lotu.
Millivigt: Andre Muniz sigraði Antonio Arroyo eftir dómaraákvörðun (30–27, 30–27, 30–27).
Millivigt: Wellington Turman sigraði Markus Perez eftir dómaraákvörðun (30–27, 30–27, 30–27).

ESPN+ upphitunarbardagar:

Veltivigt: James Krause sigraði Sérgio Moraes með rothöggi (punches) eftir 4:19 í 3. lotu.
Fjaðurvigt: Ricardo Ramos sigraði Luiz Eduardo Garagorri með uppgjafartaki (rear-naked choke) eftir 3:57 í 1. lotu.
Léttvigt: Francisco Trinaldo sigraði Bobby Green eftir dómaraákvörðun.
Veltivigt: Randy Brown sigraði Warlley Alves með uppgjafartaki (triangle choke) eftir 1:22 í 2. lotu.
Fjaðurvigt: Douglas Silva de AndradesigraðiRenan Barão eftir dómaraákvörðun.
Hentivigt (130,5 pund): Ariane LipskisigraðiIsabella de Padua eftir dómaraákvörðun.
Bantamvigt kvenna: Tracy Cortez sigraði Vanessa Melo eftir dómaraákvörðun.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular