spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC Fight Night: Cerrone vs. Oliveira

Úrslit UFC Fight Night: Cerrone vs. Oliveira

UFC-Fight-Night-Pittsburgh-UFC Fight Night: Cerrone vs. Oliveira fór fram í gærkvöldi. Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins

Veltivigt: Donald Cerrone sigraði Alex Oliveira með uppgjafartaki (triangle) eftir 2:33 í 1. lotu.
Millivigt: Derek Brunson sigraði Roan Carneiro með tæknilegu rothöggi eftir 2:38 í 1. lotu.
Hentivigt (142 pund): Cody Garbrandt sigraði Augusto Mendes með tæknilegu rothöggi eftir 4:18 í 1. lotu.
Fjaðurvigt: Dennis Bermudez sigraði Tatsuya Kawajiri eftir dómaraákvörðun.
Millivigt: Chris Camozzi sigraði Joe Riggs með tæknilegu rothöggi eftir 26 sekúndur í 1. lotu.
Léttvigt: James Krause sigraði Shane Campbell eftir dómaraákvörðun.

Fox Sports 1 upphitunarbardagar

Veltivigt: Sean Strickland sigraði Alex Garcia með tæknilegu rothöggi eftir 4:25 í 3. lotu.
Millivigt: Oluwale Bamgbose sigraði Daniel Sarafian með rothöggi eftir 1:00 í 1. lotu.
Millivigt: Anthony Smith sigraði Leonardo Guimarães eftir dómaraákvörðun.
Veltivigt: Nathan Coy sigraði Jonavin Webb eftir dómaraákvörðun.

Fight Pass upphitunarbardagar

Bantamvigt kvenna: Ashlee Evans-Smith sigraði Marion Reneau eftir klofna dómaraákvörðun.
Bantamvigt kvenna: Lauren Murphy sigraði Kelly Faszholz með tæknilegu rothöggi eftir 4:55 í 3. lotu.
Þungavigt: Shamil Abdurakhimov sigraði Anthony Hamilton eftir dómaraákvörðun.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular