0

Myndband: Marlon Moraes með tæknilegt rothögg eftir lágspörk

Bantamvigtarmeistari WSOF varði beltið sitt í fjórða sinn í gær. Sigurinn var fremur auðveldur þar sem hann sigraði eftir rúma mínútu eftir nokkur þung lágspörk.

Það tók Moraes aðeins eina mínútu og þrettán sekúndur að klára Joseph Barajas en nánast öll höggin hans í bardaganum voru lágspörk.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.