Bantamvigtarmeistari WSOF varði beltið sitt í fjórða sinn í gær. Sigurinn var fremur auðveldur þar sem hann sigraði eftir rúma mínútu eftir nokkur þung lágspörk.
Það tók Moraes aðeins eina mínútu og þrettán sekúndur að klára Joseph Barajas en nánast öll höggin hans í bardaganum voru lágspörk.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022