Justin Gaethje líklegast á leið í UFC
Fyrrum léttvigtarmeistari WSOF, Justin Gaethje, er samningslaus og er sagður vera á leið í UFC. Þetta væri afar spennandi viðbót fyrir léttvigt UFC. Continue Reading
Fyrrum léttvigtarmeistari WSOF, Justin Gaethje, er samningslaus og er sagður vera á leið í UFC. Þetta væri afar spennandi viðbót fyrir léttvigt UFC. Continue Reading
WSOF, World Series of Fighting, mun breyta nafni sínu í Professional Fighters League á næsta ári. Þá mun fyrirkomulagi bardagasamtakanna verða breytt og munu nú notast við deildarskipulag. Continue Reading
Til þess að geta fengið geðsjúk bardagakvöld eins og UFC 205 þurfum við að sætta okkur við mánuði eins og október. Þessi mánuður er sennilega einn sá slakasti í heilan áratug, lítum yfir það skásta. Continue Reading
Justin Gaethje sigraði Brian Foster í WSOF um helgina eftir lágspörk. Eftir sigurinn klifraði hann upp á búrið og stökk afturábak sem vakti ekki mikla lukku hjá íþróttasambandi Colorado fylkis. Continue Reading
Léttvigtarmeistarinn Justin Gaethje varði WSOF beltið sitt í gær þegar hann sigraði Brian Foster eftir tæknilegt rothögg. Þetta var 16. sigur Gaethje á ferlinum en hann er enn ósigraður á ferlinum. Continue Reading
Það er hitt og þetta um að vera í mars en allt snýst þó um einn bardaga og í raun einn mann. Á morgun mun Conor McGregor stíga inn í búrið gegn Nate Diaz í mjög spennandi bardaga þó svo að ekki verði titill í húfi. Continue Reading
Bantamvigtarmeistari WSOF varði beltið sitt í fjórða sinn í gær. Sigurinn var fremur auðveldur þar sem hann sigraði eftir rúma mínútu eftir nokkur þung lágspörk. Continue Reading
Rousimar Palhares var í dag dæmdur í tveggja ára keppnisbann af Íþróttasambandi Nevada-fylkis (Nevada State Athletic Commision). Úrskurðurinn kemur í kjölfar þess að Palhares var ásakaður um að hafa haldið uppgjafartaki of lengi gegn Jake Shields í bardaga þeirra. Continue Reading
Hinn einhenti Nick Newell náði í sinn 13. sigur í gær á WSOF 24 í gær. Eftir bardagann tilkynnti hann að þetta væri hans síðasti bardagi í ferlinum. Continue Reading
World Series of Fighting heldur sitt 24. bardagakvöld í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast UFC-reynsluboltarnir Yushin Okami og Jon Fitch. Continue Reading
Eftir nokkuð rólegan ágúst mánuð tekur við þokkalegur september sem hefur upp á ýmislegt að bjóða frá öllum helstu MMA samböndunum. Continue Reading
Það eru aðeins nokkrir dagar síðan Khabib Nurmagomedov bað yfirmenn UFC um bardaga gegn Nate Diaz en hann virðist strax hættur við. Nurmagomedov segir að það væri óvirðing við aðdáendur sína að berjast við Diaz. Continue Reading
Rousimar Palhares hefur verið sviptur WSOF titlinum eftir að hafa haldið uppgjafartaki of lengi. Þetta er í sjötta sinn sem Palhares er ásakaður um að hafa haldið uppgjafartaki of lengi eftir að andstæðingurinn hefur gefist upp. Continue Reading
Eins og við greindum frá í morgun brutust út slagsmál á World Series of Fighting viðburðinum í gærkvöldi milli Diaz bræðranna og Khabib Nurmagomedov. Kapparnir héldu látunum áfram eftir viðburðinn. Continue Reading