spot_img
Wednesday, December 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC Fight Night: Dos Anjos vs. Edwards

Úrslit UFC Fight Night: Dos Anjos vs. Edwards

UFC var með bardagakvöld í San Antonio í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Rafael dos Anjos og Leon Edwards en hér má sjá úrslit kvöldsins.

Leon Edwards sigraði Rafael dos Anjos eftir einróma dómaraákvörðun. Edwards er þar með búinn að vinna átta bardaga í röð í veltivigt UFC sem er magnaður árangur.

Veltivigt: Leon Edwards sigraði Rafael dos Anjos eftir dómaraákvörðun.
Þungavigt: Walt Harris sigraði Aleksei Oleinik með rothöggi eftir 12 sekúndur í 1. lotu.
Þungavigt: Greg Hardy sigraði Juan Adams með tæknilegu rothöggi eftir 45 sekúndur í 1. lotu.
Léttvigt: Dan Hooker sigraði James Vick með rothöggi eftir 2:33 í 1. lotu.
Léttvigt: Alexander Hernandez sigraði Francisco Trinaldo eftir dómaraákvörðun.
Þungavigt: Andrei Arlovski sigraði Ben Rothwell eftir dómaraákvörðun.

Upphitunarbardagar:

Fjaðurvigt: Alex Caceres sigraði Steven Peterson eftir dómaraákvörðun.
Bantamvigt kvenna: Raquel Pennington sigraði Irene Aldana eftir klofna dómaraákvörðun.
Léttþungavigt: Klidson Abreu sigraði Sam Alvey eftir dómaraákvörðun.
Hentivigt (129 pund): Jennifer Maia sigraði Roxanne Modafferi eftir dómaraákvörðun.
Bantamvigt: Ray Borg sigraði Gabriel Silva eftir dómaraákvörðun.
Bantamvigt: Mario Bautista sigraði Jin Soo Son eftir dómaraákvörðun.
Bantamvigt: Felipe Colares sigraði Domingo Pilarte eftir klofna dómaraákvörðun.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular