0

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Dos Anjos vs. Edwards?

UFC er með bardagakvöld í kvöld í San Antonio í Texas þar sem þeir Rafael dos Anjos og Leon Edwards mætast í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 22:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 1:00. Allir bardagarnir eru aðgengilegir á Fight Pass rás UFC á Íslandi.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 1:00)

Veltivigt: Rafael dos Anjos gegn Leon Edwards
Þungavigt: Aleksei Oleinik gegn Walt Harris
Þungavigt: Greg Hardy gegn Juan Adams
Léttvigt: James Vick gegn Dan Hooker
Léttvigt: Alexander Hernandez gegn Francisco Trinaldo
Þungavigt: Andrei Arlovski gegn Ben Rothwell

Upphitunarbardagar (hefjast kl. 22:00)

Fjaðurvigt: Alex Caceres gegn Steven Peterson
Bantamvigt kvenna: Raquel Pennington gegn Irene Aldana
Léttþungavigt: Sam Alvey gegn Klidson Abreu
Hentivigt (129 pund)*: Roxanne Modafferi gegn Jennifer Maia
Bantamvigt: Ray Borg gegn Gabriel Silva
Bantamvigt: Mario Bautista gegn Jin Soo Son
Bantamvigt: Domingo Pilarte gegn Felipe Colares

*Jennifer Maia náði ekki vigt.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.