spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC Fight Night: Magomedsharipov vs. Kattar

Úrslit UFC Fight Night: Magomedsharipov vs. Kattar

UFC var með bardagakvöld í Rússlandi í kvöld þar sem þeir Zabit Magomedsharipov og Calvin Kattar mættust í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins

Fjaðurvigt: Zabit Magomedsharipov sigraði Calvin Kattar eftir dómaraákvörðun (29-28, 29-28, 29-28).
Þungavigt: Alexander Volkov sigraði Greg Hardy eftir dómaraákvörðun (30-27, 30-27, 30-27).
Veltivigt: Danny Roberts sigraði Zelim Imadaev með rothöggi eftir 4:54 í 2. lotu.
Léttþungavigt: Ed Herman sigraði Khadis Ibragimov eftir dómaraákvörðun (30-27, 30-27, 29-28).
Veltivigt: Anthony Rocco Martin sigraði Ramazan Emeev eftir dómaraákvörðun (30-27, 29-28, 29-28).
Léttþungavigt: Shamil Gamzatov sigraði Klidson Abreu eftir klofna dómaraákvörðun (28-29, 29-28, 29-28).

ESPN+ upphitunarbardagar:

Léttþungavigt: Magomed Ankalaev sigraði Dalcha Lungiambula með rothöggi (front kick and punch) eftir 29 sekúndur í 3. lotu.
Veltivigt: Rustam Khabilov sigraði Sergey Khandozhko eftir dómaraákvörðun.
Millivigt: Karl Roberson sigraði Roman Kopylov með uppgjafartaki (rear-naked choke) eftir 4:01 í 3. lotu.
Veltivigt: David Zawada sigraði Abubakar Nurmagomedov með uppgjafartaki (triangle choke) eftir 2:50 í 1. lotu.
Léttvigt: Roosevelt Roberts sigraði Alexander Yakovlev eftir dómaraákvörðun.
Bantamvigt kvenna: Pannie Kianzad sigraði Jessica-Rose Clark eftir dómaraákvörðun.
Bantamvigt: Davey Grant sigraði Grigorii Popov eftir klofna dómaraákvörðun.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular