Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the td-cloud-library domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/mmafrettir.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Úrslit UFC Fight Night: Overeem vs. Harris -
spot_img
Friday, April 18, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC Fight Night: Overeem vs. Harris

Úrslit UFC Fight Night: Overeem vs. Harris

UFC var með sitt þriðja bardagakvöld á átta dögum í Jacksonville í Flórída í nótt. Alistair Overeem mætti Walt Harris í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá úrslit kvöldsins.

Alistair Overeem kláraði Walt Harris í aðalbardaga kvöldsins. Overeem var kýldur niður í 1. lotu en nýtti alla sína reynslu til að snúa taflinu sér í vil. Overeem kláraði 1. lotu vel og náði svo að klára Harris í 2. lotu. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér að neðan.

Aðalhluti bardagakvöldsins

Þungavigt: Alistair Overeem sigraði Walt Harris eftir tæknilegt rothögg eftir 3:00 í 2. lotu.
Strávigt kvenna: Cláudia Gadelha sigraði Angela Hill eftir klofna dómaraákvörðun (28-29, 29-28, 29-28).
Fjaðurvigt: Dan Ige sigraði Edson Barboza eftir klofna dómaraákvörðun (28-29, 29-28, 29-28).
Millivigt: Krzysztof Jotko sigraði Eryk Anders eftir dómaraákvörðun (30-27, 29-28, 29-28).
Fjaðurvigt: Song Yadong sigraði Marlon Vera eftir dómaraákvörðun (29-28, 29-28, 29-28).

ESPN/ESPN+ upphitunarbardagar:

Veltivigt: Miguel Baeza sigraði Matt Brown með rothöggi eftir 18 sekúndur í 2. lotu.
Millivigt: Kevin Holland sigraði Anthony Hernandez með tæknilegu rothöggi eftir 39 sekúndur í 1. lotu. 
Fjaðurvigt: Giga Chikadze sigraði Irwin Rivera eftir dómaraákvörðun.
Fjaðurvigt: Nate Landwehr sigraði Darren Elkins eftir dómaraákvörðun.
Fluguvigt kvenna: Cortney Casey sigraði Mara Romero Borella með uppgjafartaki (armbar) eftir 3:36 í 1. lotu.
Þungavigt: Rodrigo Nascimento sigraði Don’Tale Mayes með uppgjafartaki (rear-naked choke) eftir 2:05 í 2. lotu.

spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Mest Lesið