0

Úrslit UFC Fight Night: Rodriguez vs. Penn


UFC Fight Night: Rodriguez vs. Penn bardagakvöldið fór fram í nótt í Phoenix, Arizona. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Yair Rodriguez og BJ Penn en hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Fjaðurvigt: Yair Rodriguez sigraði BJ Penn með tæknilegu rothöggi eftir 24 sekúndur í 2. lotu.
Léttvigt: Joe Lauzon sigraði Marcin Held eftir klofna dómaraákvörðun.
Veltivigt: Ben Saunders sigraði Court McGee eftir dómaraákvörðun.
Fluguvigt: Sergio Pettis sigraði John Moraga eftir dómaraákvörðun.

Upphitunarbardagar (Fox Sports 1)

Léttivigt: Drakkar Klose sigraði Devin Powell eftir dómaraákvörðun
Bantamvigt: Augusto Mendes sigraði Frankie Saenz eftir dómaraákvörðun.
Þungavigt: Oleksiy Oliynik sigraði Viktor Pesta með uppgjafartaki (Ezekiel henging) eftir 2:57 í 1. lotu.
Léttvigt: Tony Martin sigraði Alex White eftir dómaraákvörðun.

Upphitunarbardagar (UFC Fight Pass)

Strávigt kvenna: Nina Ansaroff sigraði Jocelyn Jones-Lybarger með uppgjafartaki (rear-naked choke) eftir 3:39 í 3. lotu.
Þungavigt: Walt Harris sigraði Chase Sherman með rothöggi eftir 2:41 í 2. lotu.
Léttþungavigt: Joachim Christensen sigraði Bojan Mihaljović með tæknilegu rothöggi eftir 2:05 í 3. lotu.
Þungavigt: Cyril Asker sigraði Dmitri Smoliakov með tæknilegu rothöggi eftir 2:41 í 1. lotu.

Comments

comments

Arnþór Daði Guðmundsson

Leave a Reply