spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentÚrslit UFC on ESPN: Eye vs. Calvillo

Úrslit UFC on ESPN: Eye vs. Calvillo

UFC var með lítið bardagakvöld í Las Vegas í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þær Jessica Eye og Cynthia Calvillo en hér má sjá úrslit kvöldsins.

Cynthia Calvillo sigraði Jessica Eye eftir dómaraákvörðun í aðalbardaga kvöldsins. Calvillo náði vel tímasettum fellum og átti sennilega bestu frammistöðu ferilsins hingað til. Þetta var fyrsti bardagi Calvillo síðan hún skipti um lið og spurning hversu langt hún kemst í fluguvigtinni.

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Hentivigt (126,25 pund*): Cynthia Calvillo sigraði Jessica Eye eftir dómaraákvörðun (49-46, 49,46, 48-47).
Hentivigt (190,5 pund): Marvin Vettori sigraði Karl Roberson með uppgjafartaki (rear-naked choke) eftir 4:17 í 1. lotu.
Léttvigt: Charles Rosa sigraði Kevin Aguilar eftir klofna dómaraákvörðun (28-29, 29-28, 29-28).
Fjaðurvigt: Andre Fili sigraði Charles Jourdain eftir klofna dómaraákvörðun (28-29, 29-28, 29-28).
Bantamvigt: Jordan Espinosa sigraði Mark De La Rosa eftir dómaraákvörðun (30-27, 30-27, 30-26).
Fluguvigt kvenna: Mariya Agapova sigraði Hannah Cifers með uppgjafartaki (rear-naked choke) eftir 2:42 í 1. lotu.

ESPN/ESPN+ upphitunarbardagar:

Hentivigt (140 pund): Merab Dvalishvili sigraði Gustavo Lopez eftir dómaraákvörðun (30-26, 30-26, 30-25).
Bantamvigt kvenna: Julia Avila sigraði Gina Mazany með tæknilegu rothöggi eftir 22 sekúndur í 1. lotu.
Hentivigt (138,5 pund): Tyson Nam sigraði Zarrukh Adashev með rothöggi eftir 32 sekúndur í 1. lotu.
Veltivigt: Christian Aguilera sigraði Anthony Ivy með tæknilegu rothöggi (punches) eftir 59 sekúndur í 1. lotu.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular