Friday, July 12, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxValgerður er boxkona ársins 

Valgerður er boxkona ársins 

Valgerður er eina boxkonan á Íslandi sem keppir á atvinnumannastigi. Hún barðist 2 bardaga á árinu og sigraði báða. Valgerður byrjaði árið á því að sigra Mariami Nutsubidze (1-2) og sigraði Valgerður með KO sigri. Þetta var í annað skipti sem Valgerður klárar bardaga með rothöggi á ferlinum.

En Valgerður mætti svo aftur í hringinn í september og mætti þá Angelika Oles frá Pollandi. Okkar kona sigraði viðureignina á stigum með miklu öryggi.

Valgerður er byrjuð að leita eftir styrktaraðilum fyrir næsta ár og stefnir á að berjast aftur sem fyrst á nýju ári.

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular