spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaVilt þú vinna nýja UFC-leikinn?

Vilt þú vinna nýja UFC-leikinn?

1396812822-mediaNýji UFC leikurinn frá EA Sports kemur út á Íslandi á morgun þann 19. júní. Af því tilefni ætlum við að gefa eitt eintak af leiknum í skemmtilegum leik.

Sigurvegarinn fær eintak af UFC leiknum frá Senu og getur valið um hvort eintakið verði spilanlegt í Playstation 4 eða Xbox One en leikurinn er einungis fáanlegur í þessum leikjatölvum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá brot úr leiknum.

Á myndinni hér að neðan er búið að raða þremur andlitshlutum saman í eitt andlit. Allt eru þetta þekktir UFC bardagamenn sem eru að sjálfssögðu í leiknum. Svarfrestur rennur út kl 20:00 annað kvöld en þá verður dregið úr leiknum.

Hvaða þrír bardagamenn eru þetta?

Sendið rétt svar á ritstjorn@mmafrettir.is

ufc leikur getraun 18.6

 

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular