spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentYoel Romero hringdi í útvarpsþátt Michael Bisping

Yoel Romero hringdi í útvarpsþátt Michael Bisping

Orðastríðið á milli Yoel Romero og Michael Bisping náði nýjum hæðum í gær. Eftir orðaskipti á Twitter hringdi Yoel Romero í útvarpsþátt Michael Bisping.

Fyrr í vikunni stofnaði Romero söfnunarsjóð til styrktar Michael Bisping enda yrði sjúkrakostnaður hans svo hár eftir bardaga þeirra.

Bisping svaraði honum á Twitter og eftir orðaskipti þar ákvað Romero að hringja í útvarpsþátt Bisping, The Countdown.

Yoel Romero tók boði Bisping og hringdi í þáttinn hans.

Ekki voru málin leyst í þættinum en orðastríð þeirra er orðið eitt það skemmtilegasta sem er í gangi í MMA heiminum í dag. Vonir standa til að þeir Bisping og Romero geti barist um millivigtartitilinn í maí.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular