spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentZak Cummings rann í baði og getur ekki barist á morgun

Zak Cummings rann í baði og getur ekki barist á morgun

Zak Cummings átti að mæta Thiago Alves á UFC bardagakvöldinu í St. Louis annað kvöld. Hann getur því miður ekki barist þar sem hann rann í baði og skallaði handrið.

Lukkudísirnar voru ekki hliðhollar Zak Cummings þessa helgina. Bardaginn gegn Thiago Alves var spennandi viðureign fyrir Cummings en nú hefur bardaganum verið aflýst.

Cummings var í baði í gær og er hann steig úr baðinu rann hann á sleipu gólfinu og skall með höfuðið í handrið. Hann þurfti í kjölfarið að fara upp á bráðamóttöku í frekari skoðun.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular