spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlent Fanaments liðið mitt: Óskar Örn Árnason

Fanaments liðið mitt: Óskar Örn Árnason

UFC 194 leikur Fanaments.com er í fullum gangi og ætlum við að skoða Fanaments lið nokkurra valinkunnra einstaklinga.

Fanaments.com er nýr íslenskur íþróttaleikur sem byggir á hugmyndafræði „Draumadeildar“ en einskorðast við eina umferð eða íþróttaviðburð í stað heillar leiktíðar. Hægt er að lesa allt um mótið og hvernig á að taka þátt hér.

Óskar Örn Árnason er mikill MMA áhugamaður og penni hér á MMA Fréttum. Hér að neðan má sjá skjáskot af liðinu hans Óskars en hvert lið má kosta samtals 100 milljónir svo leikmenn geta aldrei fengið draumaliðið sitt í heilu lagi.

Skaralið

Förum yfir liðið

  • Luke Rockhold fæst hér á nokkuð góðu verði ef þið haldið að hann vinni (ég held það). Ég er að veðja á nokkur sweep, kannski knockdown og svo sigur í þriðju eða fjórðu lotu.
  • Gunnar Nelson verður að vera í liðinu, þó svo að hann sé dýr. Ef hann nær að afgreiða Maia í fyrstu lotu skilar hann fjalli af stigum.
  • Tecia Torres er ansi ódýr svo hún fær að fljóta með. Hún er mjög góð og með mikla reynslu og er að mæta algjörum nýliða.
  • Magomed Mustaev er frá Dagestan, hann hefur unnið 11 bardaga í röð og hann er hræódýr.
  • Jacare Souza er maðurinn. Ég er að vonast eftir fellu og ef ég er heppinn uppgjafartaki.

Upplýsingar um stigagjöf

stig

Heldur þú að þú vitir hverjir vinna á UFC 194? Sannaðu það á Fanaments.com og kepptu um €500 evru pottinn!

Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt er:

  1. Fara inná www.fanaments.com og stofna nýjan aðgang með prómó kóðanum MMAFRETTIR sem gefur frían miða í mótið.
  1. Smella á „Enter“ hjá mótinu „UFC 194 – €500 GTD“ og velja þína fimm bardagamenn.
  1. Staðfesta þitt val í mótið

Sannaðu fyrir þér og öðrum að þú vitir eitthvað um UFC! Skráðu þig núna og taktu þátt!

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular