0

9 klukkutíma aðgerð hjá Sage Northcutt eftir tapið á föstudaginn

Sage Northcutt var rotaður í sínum fyrsta bardaga í ONE Championship. Northcutt þurfti að fara í stóra aðgerð eftir tapið.

Cosmo Alexandre rotaði Northcutt eftir aðeins 29 sekúndur í bardaga þeirra á föstudaginn. Northcutt brotnaði á átta stöðum í andlitinu og þurfti að fara í níu klukkustunda aðgerð á andlitinu eftir bardagann.

Þetta var hans fyrsta tap eftir rothögg á ferlinum en Northcutt var nokkuð brattur eftir aðgerðina.

Rothöggið má sjá hér að neðan:

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.