spot_img
Tuesday, October 8, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaADCC 2013 – Fyrri Dagur

ADCC 2013 – Fyrri Dagur

ADCC-602x401Glímur dagsins í Peking eru búnar og úrslit komin í hús. Í dag var glímt fram að undanúrslitum en úrslitaglímurnar og opnu flokkarnir fara fram á morgun.

Óvæntustu úrslit dagsins hafa verið sigur Jared Dopp á Vinny Magalhaes í 2. umferð í +99kg flokki og tap Caudio Calasans gegn Oskar Piechota í 1. umferð . Aðrir sigurstranglegir menn stóðu sína vakt. Mjölnis vinurinn Eduardo Rios tapaði í fyrstu umferð gegn hinum sterka JT Torres. Vinur okkar Dean Lister er kominn í 4ja manna úrslit í -99kg flokki eftir sigra á “heel hook”. Svíjinn Mikael Knutsson datt út í annari umferð, gaman að sjá frænda okkar frá Svíþjóð vinna glímu á þessu sterka móti.

Glíma dagsins er talin vera Ben Henderson (fyrrum UFC lightweight meistari) gegn Leo Nogueira, þar sem Henderson vann á stigum.

Í “superfight” dagsins vann Andrea Galvao Braulio Estima á hengingu.

Í 4ja manna úrslitum fyrir morgundaginn munu eftirfarandi menn mætast:

-66kg
Rafael Mendes gegn Joao Miyao
Rugens Charles gegn Justin Rader

-77kg
Kron Gracie gegn JT Torres
Leo Viera gegn Otavio Souza

-88kg
Pablo Popovich gegn Rafael Lavao Jr.
Keenan Cornelius gegn Romolo Barral

-99kg
Dean Lister gegn Cristiano Lazzarini
Joao Assis gegn Leonardo Nogueira

+99kg
Jared Dopp gegn Gabriel de Olivera
Marcus Almeida gegn Rogero „Cyborg“ Abreu

Í kvennaflokki munu eftirfarandi konur mætast:

-60kg
Michelle Nicolini gegn Seiko Yamamoto
Ana Michelle Tavares gegn Luanna Alzuguir

+60kg
Gabrielle Garcia gegn Tammy Griego
Maria Malyjasiak gegn Fernanda Mazelli

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular