Thursday, June 20, 2024
spot_img
HomeForsíðaADCC dagur 2

ADCC dagur 2

ADCC glímumótinu lauk í morgun en mótið fer fram í Peking í Kína. Úrslitin og opnu flokkarnir fóru fram í dag en hér eru úrslitin.

-66kg
Rafael Mendes gegn Joao Miyao: Rafa á stigum 2-0
Rubens Cobrinha gegn Justin Rader: Cobrinha á stigum 2-0

Glíma um 3ja sæti: Justin Rader sigrar Joao Miyao á stigum
Úrslit: Cobrinha sigrar eftir dómaraákvörðun eftir tvöfalda framlengingu

-77kg
Kron Gracie gegn JT Torres: Kron með armbar
Leo Vieira gegn Octavio de Souza: Octavio á stigum 3-0

3ja sæti: JT Torres gegn Leo Vieira: Er í gangi
Úrslit: Souza v Gracie: Kron sigrar á “guillatine” hengingu eftir um 15 mín.

-88kg
Pablo Popovich gegn Rafael Lovato Jr: Lovato sigrar á refsistigum
Keenan Cornelius gegn Romulo Barral: Barral sigrar á refsistigum

3ja sæti: Keenan Cornelious fær brons, Popovitch er meiddur.
Úrslit: Lovato gegn Barral. Barral sigrar á stigum 3-0

-99kg
Dean Lister gegn Cristiano Lazzarini: Lister sigrar á Heel hook
Joao Assis gegn Leonardo Nogueira: Assis sigrar á heel hook

Þriðja sæti: Leo Nogueira sigrar Lazarini á dómaraúrskurði eftir tvíframlengingu. Súrt
Úrslit: Lister gegn Assis: Assis sigrar á stigum 5 – -1 (Lister með mínus eitt stig)

+99kg
Jared Dropp gegn Joao Gabriel Oliveira: Joao Gabriel á stigum
Marcus Buchecha gegn Roberto Cyborg: Marcus Buchecha á stigum

3ja sæti: Cyborg sigrar Dropp 3 – 0
Úrslit: Buchecha gegn Gabriel: Buchecha sigrar á heel hook

Ótrúlegur árangur Jared Dropp á þessu móti!

Kvennaflokkur

-60kg
Michele Nicolini gegn Seiko Yamamoto: Nicolini sigrar
Luana Alzuguir gegn Ana Tavares: Alzuguir sigrar

Úrslit: Alzuguir v Nicolini: Nicolini sigrar á Heel hook

+60kg
Gabi Garcia gegn Tammy Griego: Gabi Garcia
Maria Malyjasiak gegn Fernanda Mazelli: Malyjasiak sigrar á heel hook

3ja sæti: Tammy Griego sigrar Mazelli á dómaraútskurði eftir tvíframlenginu
Úrslit: Gabi gegn Maria: Gabi Garcia á hengingu

 

Opin flokkur karla

3ja sæti: Keenan Cornelius sigrar Dean Lister á stigum 3-0
Úrslit: Cyborg sigrar Bucheca á stigum 10-0.

Mario Sperry sigrar Fabio Gurgel í seinni “superfight” helgarinnar eftir dómaraákvörðun en glíman fór í tvöfalda framlengingu.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular