Eftir að Rafael dos Anjos meiddist hafa ansi margir lýst yfir áhuga á að berjast við Conor McGregor á UFC 196. Eins og staðan er núna eru annað hvort Nate Diaz eða Donald Cerrone líklegastir til að fá bardagann.
Conor McGregor er ein stærsta stjarnan í UFC í dag og er vitað mál að bardagi gegn honum gefur vel í aðra hönd. Því hafa ansi margir bardagamenn óskað eftir að taka stað Rafael dos Anjos á UFC 196. Sumir í gríni en aðrir í alvöru.
Nate Diaz þykir ansi líklegur þessa stundina. Hann ætlar þó ekki að suða neitt í UFC.
He’s going to have to get on his knees and beg…
— Nathan Diaz (@NateDiaz209) February 23, 2016
Donald Cerrone er mjög líklegur sömuleiðis og hefur m.a. ráðið til sín næringarfræðinginn Mike Dolce til að hjálpa sér að komast í 155 pundin.
A video posted by Donald Cerrone (@cowboycerrone) on
Anthony Pettis lýsti yfir áhuga á að berjast við McGregor
I’m down to throw down!!! @dukeroufus @ufc @danawhite @lorenzofertitta
— Anthony Pettis (@Showtimepettis) February 23, 2016
Eddie Alvarez kom sér í umræðuna
Red Panty Day !!!! $$$$$$ ahhhhaha. ####Relaxpeople https://t.co/oZM3awsKay
— Edward Alvarez (@Ealvarezfight) February 23, 2016
Khabib Nurmagomedov líka en hefur ekkert barist í tvö ár og sagði UFC fljótt nei við hann
UFC does not want me to fight Connor because they said the time I fought was 2 thousand years ago and I fought Bears!!!?
— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) February 23, 2016
Diego Sanchez hefur aldrei liðið betur og langar í „red panty night“. Það vill enginn nema Diego Sanchez sjá þennan bardaga.
Just heard the news Bout RDA Everything is in gods hands if they ask me to fight Conor I would confidently oblige i feel better than ever??
— Diego Sanchez UFC (@DiegoSanchezUFC) February 23, 2016
Urijah Faber var til í léttvigtarslag.
Evan Dunham telur sig hafa unnið núverandi meistara, Rafael dos Anjos.
I beat RDA down in Brazil but robbed by the judges Went 3-0 last year, #1 sig striker in the LW division @danawhite please give me McGregor
— Evan Dunham (@evandunham155) February 23, 2016
Chris Wade reyndi. Sakar ekki að reyna.
I’m not ranked where @Cowboycerrone and @NateDiaz209 are but I’m a problem, I would love to fight @TheNotoriousMMA . Always DFW @danawhite
— Chris Wade (@CWadeMMA) February 23, 2016
Manny Gamburyan vonaðist eftir að fá bardagann þar sem hann er búinn að vera svo lengi að…?
I’ve been around way to long I think I deserve a big fight @danawhite @lorenzofertitta @seanshelby I’ll make weight in 3 hours let’s do this
— Manny Gamburyan (@MannyGamburyan) February 23, 2016
Og þungavigtarmaðurinn Derrick Lewis reyndi líka.
Just got off the phone with Dana and he gave me a choice to fight Conor or he’ll give me a all you can eat coupon,I chosen to eat sorry guys
— Derrick Lewis (@Thebeast_ufc) February 23, 2016
Það er ljóst að allir vilja McGregor peninginn og geta þeir tekið númer og farið í röð.