0

Allt sem þú þarft að sjá fyrir UFC on FOX 16 í kvöld

UFC On Fox 16 bardagakvöldið fer fram í kvöld þar sem Renan Barao mætir TJ Dillashaw. Til að hita sig upp fyrir kvöldið er vert að kíkja á nokkur myndbönd.

Þetta er í annað sinn sem kapparnir mætast en hér má sjá fyrsta bardaga þeirra.

Hér má sjá The Road To The Octagon þar sem bardagamennirnir eru kynntir til leiks.

UFC on Fox 16 Embedded serían

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.