Monday, May 27, 2024
HomeErlentBen Askren rústar Hendricks á Twitter

Ben Askren rústar Hendricks á Twitter

Eins og við greindum frá í gær mætast þeir Robbie Lawler og Carlos Condit um veltivigtartitilinn í desember. Fyrrum meistarinn Johny Hendricks var ekki sáttur og lét í sér heyra á Twitter í gær.

Hendricks vildi fá annan bardaga gegn Lawler en mætir þess í stað Tyron Woodley á sama bardagakvöldi. Fyrrum Bellator meistarinn Ben Askren og Hendricks hafa lengi deilt á Twitter og svaraði Askren Hendricks í gær.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Askren skítur á Hendricks. Askren er veltivigtarmeistari ONE Championship í Asíu og hefur aldrei barist í UFC.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular