Friday, April 19, 2024
HomeErlentBardagakvöldið í Belfast heldur áfram að breytast

Bardagakvöldið í Belfast heldur áfram að breytast

screen-shot-2016-10-26-at-21-28-39James Krause átti að mæta Ross Pearson á UFC bardagakvöldinu í Belfast í næsta mánuði. Hann neyðist til að feta í fótspor Gunnars og getur ekki barist vegna meiðsla.

Bardagi Krause og Pearson var einn af þeim betri í Belfast. Sem betur fer fær Pearson nýjan andstæðing en Skotinn Stevie Ray kemur í stað Bandaríkjamannsins Krause.

Þetta er í annað sinn sem bardagi Krause og Pearson er felldur niður en þeir áttu að mætast í sumar. Þá meiddist Krause rétt eins og nú og bað hann Pearson innilegrar afsökunar á Instagram í dag.

Ross Pearson mun halda sínu striki en þetta verður fimmti bardaginn hans á þessu ári.

It’s with great disappointment and frustration that I make this post announcing that I’m forced to withdraw from my #UFCBelfast bout with Ross Pearson… again. Monday morning during wrestling practice I tore my hamstring for what the doctor says is a “high grade”, substantial tear in 3 different spots to my hamstring. This is 2 camps in a row, and against Ross that I’ve had to withdraw from so my greatest apologies to him. This is not my norm and I pride myself on fighting any opposition that’s been offered to me. That being said during these training camps I’ve made a lot of progress and am very excited to show my improvements whoever and whenever that time comes. Once again, my deepest apologies to @rosstherealdeal and the @ufc. I’ll be back soon enough.

A photo posted by James Krause (@thejameskrause) on

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular