spot_img
Thursday, December 26, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentBig John McCarthy útskýrir hvað gerðist í bardaga Chris Weidman og Gegard...

Big John McCarthy útskýrir hvað gerðist í bardaga Chris Weidman og Gegard Mousasi

Dómarinn ‘Big’ John McCarthy var gestur í The MMA Junkie Radio í gær. Þar fór hann vel yfir hvað gerðist og hvað fór úrskeiðis í bardaga Chris Weidman og Gegard Mousasi.

Bardagi Chris Weidman og Gegard Mousasi á UFC 210 var ansi sérstakur. Weidman fékk tvö hnéspörk í höfuðið í 2. lotu og taldi dómarinn þau vera ólögleg. Hann gerði því hlé á bardaganum en þegar betur var að gáð voru höggin lögleg. Læknar kíktu á Chris Weidman og sögðu hann vera ófæran um að keppa.

Mousasi var því úrskurðaður sigurvegari og var Chris Weidman gríðarlega ósáttur með þá niðurstöðu. Weidman ætlar að áfrýja en McCarthy telur ekki miklar líkur á að það skili árangri.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular