Bellator: Douglas Lima mætir Gegard Mousasi í kvöld
Bellator 250 fer fram í kvöld í Bandaríkjunum. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Douglas Lima og Gegard Mousasi um millivigtartitilinn. Continue Reading
Bellator 250 fer fram í kvöld í Bandaríkjunum. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Douglas Lima og Gegard Mousasi um millivigtartitilinn. Continue Reading
Rafael Lovato Jr. hefur þurft að láta millivigtartitil Bellator af hendi. Eftir að hafa gengist undir heilaskanna mæltu læknar með að hann myndi ekki berjast aftur. Continue Reading
Bellator 223 fór fram í London um hlegina þar sem nýr millivigtarmeistari var krýndur. Continue Reading
Bellator er með ansi veglegt bardagakvöld í London í kvöld. Millivigtartitillinn verður í húfi og spennandi bardagamenn berjast. Continue Reading
Sumarið er tíminn eins og Bubbi sagði og MMA eimreiðin heldur áfram jafnt og þétt. Hápunktur mánaðarins er frábært kvöld í Chicago 8. júní en það er líka ýmislegt annað í boði. Continue Reading
Bellator 206 fór fram í gærkvöldi í San Jose í Kaliforníu. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Gegard Mousasi og Rory MacDonald. Continue Reading
Bellator er með frábært bardagakvöld annað kvöld í San Jose í Kaliforníu. Hér eru nokkrar ástæður til að kíkja á Bellator 206 annað kvöld. Continue Reading
Bellator mun halda 10 manna útsláttarmót í veltivigt. Mótið hefst í september og nú hefur fyrsti bardaginn verið staðfestur. Continue Reading
Bellator ætlar að gera stóra hluti í haust. Á blaðamannafundi í gær tilkynntu bardagasamtökin stór plön fyrir haustið svo sem stóra bardaga, veltivigtarmót og nýja streymisþjónustu. Continue Reading
Á meðan næturfrostið nálgast mun haustdagskrá UFC og Bellator ylja MMA aðdáendum í október. Það verða nokkuð margir viðburðir en UFC 216 stendur upp úr. Continue Reading
Millivigtarmaðurinn Gegard Mousasi hefur ákveðið að semja við Bellator. Samningur hans við UFC var runninn út og kaus hann að semja frekar við Bellator. Continue Reading
Sumir einfaldlega elska að berjast og þekkja ekkert annað en að berjast mörgum sinnum á ári í hinum ýmsu bardagaíþróttum. Hér er búið að raða bardagamönnum UFC upp eftir fjölda bardaga. Continue Reading
Gegard Mousasi sagði sína skoðun á nokkrum af bestu bardagamönnunum í millivigtinni. Sassy Mousasi hélt uppteknum hætti eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi. Continue Reading
Dómarinn ‘Big’ John McCarthy var gestur í The MMA Junkie Radio í gær. Þar fór hann vel yfir hvað gerðist og hvað fór úrskeiðis í bardaga Chris Weidman og Gegard Mousasi. Continue Reading