Tuesday, April 23, 2024
HomeForsíðaKrufningin: Sunna Rannveig fer yfir bardagann gegn Mallory Martin

Krufningin: Sunna Rannveig fer yfir bardagann gegn Mallory Martin

Nýr liður lítur dagsins ljós hjá MMA Fréttum í dag en sá kallast Krufningin. Bardagi Sunnu Rannveigar og Mallory Martin er fyrsti bardaginn í þessum nýja lið.

Í Krufningunni kryfjum við bardagann til mergjar með viðkomandi bardagamanni. Hér fer Sunna Rannveig vel yfir bardaga sinn gegn Mallory Martin í mars og segir okkur hvað fór um huga hennar á lykil augnablikum bardagans.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular