spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaBirgir Þór fær titilbardaga á danska meistaramótinu í Muay Thai

Birgir Þór fær titilbardaga á danska meistaramótinu í Muay Thai

birgir þórÞann 6. desember mun Birgir Þór Stefánsson keppa um titil í Muay Thai. Bardaginn fer fram í Danmörku og verður titilbardagi.

Birgir Þór Stefánsson (4-2) frá VBC MMA er nú staddur í Danmörku við nám en æfir einnig Muay Thai af krafti samhliða náminu. Birgir mun keppa um sinn fyrsta titil en bardaginn fer fram í 70 kg flokki. Mótið er haldið í Ringsted og mun klúbburinn Maeng-ho halda mótið. Mótið er haldið sem danska meistaramótið í Muay Thai.

Andstæðingur Birgis, Younes Sadi, er mjög reyndur og keppti einnig á heimsmeistaramótinu í Muay Thai fyrir þremur mánuðum.

Við óskum Birgi góðs gengis og munum flytja fréttir af bardaga hans.

spot_img
spot_img
spot_img
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular