Monday, May 27, 2024
HomeForsíðaÚrslit á Íslandsmeistaramóti fullorðinna 2014

Úrslit á Íslandsmeistaramóti fullorðinna 2014

íslandsmeistaramótFrábæru Íslandsmeistaramóti í brasilísku jiu-jitsu er lokið en mótið var það fjölmennasta til þessa með 112 keppendur skráða. Mótið fór gríðarlega vel fram og mikið af frábærum glímum. Hér má sjá úrslit dagsins.

-64 kg flokkur karla

1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir)
2. sæti: Bjarki Jóhannsson (Mjölnir)
3. sæti: Einar Johnson (Mjölnir)

-70 kg flokkur karla

1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir)
2. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir)
3. sæti: Brynjólfur Ingvarsson (Mjölnir)

-76 kg flokkur karla

1. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir)
2. sæti: Aron Daði Bjarnason (Mjölnir)
3. sæti: Gunnar Þór Þórsson (Mjölnir)

-82,3 kg flokkur karla

1. sæti: Daði Steinn (VBC)
2. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir)
3. sæti: Bjarki Þór Pálsson (Mjölnir)

-88,3 kg flokkur karla

1. sæti: Sighvatur Helgason (Mjölnir)
2. sæti: Atli Örn Guðmundsson (Mjölnir)
3. sæti: Pétur Marinó Jónsson (Mjölnir)

-94,3 kg flokkur karla

1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir)
2. sæti: Jóhann Ingi Bjarnason (Fenrir)
3. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir)

-100,5 kg flokkur karla

1. sæti: Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir)
2. sæti: Birgir Rúnar Halldórsson (Mjölnir)
3. sæti: Sindri Már Guðbjörnsson (Mjölnir)

+100,5 kg flokkur karla

1. sæti: Eggert Djaffer (Mjölnir)
2. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)
3. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir)

-64 kg flokkur kvenna

1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC)
3. sæti: Heiðdís Ósk (VBC)

-74 kg flokkur kvenna

1. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir)
2. sæti: Drífa Jónasdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Auður Ómarsdóttir (Mjölnir)

+74 kg flokkur kvenna

1. sæti: Guðrún Björk Jónsdóttir (VBC)
2. sæti: Íris Hrönn Garðarsdóttir (Fenrir)
3. sæti: Ingibjörg Hulda (Fenrir)

Opinn flokkur kvenna

1. sæti: Brynja Finnsdóttir (Fenrir)
2. sæti: Ingibjörg Hulda (Fenrir)
3. sæti: Auður Ómarsdóttir (Mjölnir)

Opinn flokkur karla

1. sæti: Sighvatur Helgason (Mjölnir)
2. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir)
3. sæti: Daði Steinn (VBC)

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular