Friday, June 21, 2024
spot_img
HomeBoxBogatýr og VBC fara út í sameiginlega boxferð.

Bogatýr og VBC fara út í sameiginlega boxferð.

Bogatýr og VBC halda út til Warsaw, Póllandi í sameiginlegri keppnisferð. Mótafyrirkomulagið er með skemmtilegri hætti, en þarna er búið að para saman boxara frá Íslandi gegn heimamönnum. Keppnin er sýnd í beinni útsendingu á YouTube.  

Það fer nokkuð gott stórskotalið frá Íslandi til Póllands, en kortið er eftirfarandi: 

Oliwier Cebulski Vs. Artem Siurkov (Bogatýr) @artemka.kyivstar

Mikolaj Maxurek Vs. Mihail Fedorets (Bogatýr) @mih.fedorets

Franciszek Dawidek Vs. Oleksiy Tatarenko (Bogatýr) @_tatarenko

Szymon Brzkala Vs. Victor Zoega (Bogatýr) @viktorzoega

Patryk Filipecki Vs. Emin Kadri (VBC) @emin_kadri

Michal Bultrowicz Vs. Isak Gudnasson (VBC) @isak_gudnason

Viktor Budzinkyi Vs. Gabríel Marinó (Bogatýr) @gabriel_marino01

Því miður forfallaðist viðureign milli Hubert Lakowski og Gulla Einarson (Bogatýr) @gullieinarsson

Hægt er að horfa á viðburðinn á YouTube hérna: 

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular