Í dag fer fram boxmót í Mjölni í Öskjuhlíðinni. 10 bardagar verða á dagskrá og hefst mótið kl 15.
Upphaflega áttu þetta að vera tvö boxkvöld, eitt á föstudeginum fyrir keppendur sem eru að taka sín fyrstu skref í boxinu og annað á laugardeginum fyrir reyndari keppendur. Kvöldin voru sameinuð og byrja fyrstu bardagarnir kl 15 en eftirtaldir bardagar verða á dagskrá:
67 kg: Remek Duda Marisson (HFK) gegn Daniel Alot (Mjölnir/HR)
58 kg: Raven Ryan Hife (Æsir) gegn Mikael Sævarsson (HAK)
91 kg: Bjarki Pétursson (Mjölnir/HR) gegn Jón Reynir Arnfinnsson (Æsir)
96 kg: Ingþór Valdimarsson (HFA) gegn Rúnar Svavarsson (HFK)
75 kg: Arnór Grímsson (HFH) gegn Birgir Stefánsson (HFK)
65 kg: Bjarni Þór (HAK) gegn Sólon Ísfeld (Æsir)
75 kg: Jón Þ. Grönvold (Mjölnir/HR) gegn Jóhann Hjaltested (Æsir)
81 kg: Elmar F Aðalheiðarson (HFA) gegn Tómas E Ólafsson (ÆSIR)
75 kg: Bjarni Ottósson (Mjölnir/HR) gegn Garðar D Gunnarsson (HFA)
72 kg: Bjarki Ómarsson (Mjölnir/HR) gegn Aleksandys Bauanovs (HFK)
Aðgangseyrir eru 1000 kr fyrir fullorðna en 500 kr fyrir börn 12 ára og yngri.