spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentBrian Ortega tilbúinn í bardagann eftir “endurfæðingu arnarins”

Brian Ortega tilbúinn í bardagann eftir “endurfæðingu arnarins”

Brian Ortega stígur aftur inn í búrið eftir “endurfæðingu” og langa fjarveru frá búrinu. Hann mætir Yair Rodriguez í annað skiptið á ferlinum, en í fyrri viðureigninni þeirra meiddist Ortega snemma í bardaganum sem varð til þess að Brian fékk dæmt tap og þurfti að sætta sig við sæti á hliðarlínunni í eitt og hálft ár. 

Í blaðamanna viðtalinu hans Ortega fyrir bardagann má skynja að Ortega hafi nýtt pásuna sína til að taka til í einkalífinu sínu – En fyrir þá sem vilja rifja upp smá drama með morgunkaffinu, þá hætti Brian Ortega og Tracy Cortez saman mjög opinberlega á síðasta ári. 

Ortega líkti fráveru sinni við endurfæðingu arnarins.

“The rebirth is a nature process that the eagle goes through, and it’s something that felt very close to heart for me … It’s some difficult changes that I had to make in my life, my personal life, to be able to really live the rest of my life the right way. For those who don’t know what the eagle does, the eagle lives for 70 years. At the 40-year mark, the eagle loses the sharpness of its beak, the feathers aren’t as good, and its talons are weak. So it has a choice: The choice is to die, keep doing what you’re doing and living the way you are, or isolate yourself way up in the mountains, smash your beak against a rock until it breaks, wait until it grows back, then pluck your talons out, and then pluck your feathers out, and then stay in isolation until everything grows back. Then when that process is done, the eagle can live the next 30 years of its life.”

– Brian Ortega

Framhalds bardagi frekar en endurleikur

Í ljósi þess hvernig fyrri viðureignin gegn Yair fór þ.e. axlameiðsli í 1.lotu, þá lítur Ortega svo á að þessi bardagi sé í raun framhald af þeim fyrri frekar en endurleikur (e. rematch). Ortega gerir ráð fyrir að þeir muni halda áfram með bardagann þaðan sem frá var horfið. Þeir voru enn þá að fá tilfinningu fyrir hvor öðrum og mun bardaginn líklega halda því áfram til að byrja með að sögn Brian.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular