spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentChris Weidman: Conor rotar Aldo í 2. lotu

Chris Weidman: Conor rotar Aldo í 2. lotu

Millivigtarmeistarinn Chris Weidman var á dögunum spurður álits á Jose Aldo-Conor McGregor bardaganum. Weidman telur að McGregor sigri með tæknilegu rothöggi í annarri lotu.

https://www.youtube.com/watch?v=yi1m08O3B6w

Það virðast þó fleiri atvinnumenn spá Aldo sigri ef marka má myndbandið hér að neðan. Þar má meðal annars sjá Daniel Cormier, Frank Mir, TJ Dillashaw, Urijah Faber og Luke Rockhold gefa sína spá.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular