Brandon Thatch varar Neil Magny við hræðilegri lykt af Gunnari
Fyrrum andstæðingur Gunnars Nelson, Brandon Thatch, varar liðsfélaga sinn Neil Magny við hræðilegri lykt sem kann að vera af Gunnari. Thatch segist ekki viss um hvort þetta hafi verið vísvitandi hjá Gunnari en segir þetta hafa virkað vel. Continue Reading