Saturday, April 20, 2024
HomeErlentFjórar nýjar stiklur fyrir bardaga Aldo og McGregor á UFC 194

Fjórar nýjar stiklur fyrir bardaga Aldo og McGregor á UFC 194

UFC hefur sent frá sér fjórar stuttar stiklur fyrir bardaga Jose Aldo og Conor McGregor í desember.

Kapparnir mætast á UFC 194 þann 12. desember. Upphaflega áttu þeir að mætast á UFC 189 í júlí en nokkrum vikum fyrir bardagann meiddist Aldo. Biðin eftir bardaganum hefur því verið löng og er eftirvæntingin gríðarleg.

Annars hafa margir aðdáendur gert flottar stiklur fyrir þennan gríðarlega spennandi bardaga. Þessar eru einstaklega góðar.

Þetta myndband er ekki beint fyrir UFC 194 en á þó vel við.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular