spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentConor ekki hrifinn af frammistöðu Khabib

Conor ekki hrifinn af frammistöðu Khabib

Khabib Nurmagomedov átti magnaða frammistöðu er hann sigraði Edson Barboza á UFC 219. Conor McGregor var þó ekki of hrifinn af frammistöðunni.

Það tók Conor tvo daga að bregðast við sigri Khabib Nurmagomedov. Rússinn skemmtilegi hefur nú unnið alla níu bardaga sína í UFC og er 25-0 á ferli sínum í MMA. Hann vill fá titilbardaga og virðist vera nokk sama hvort það verði gegn bráðabirgðarmeistaranum Tony Ferguson eða Conor McGregor. Hann lítur þó á Ferguson sem alvöru meistarann.

Khabib hefur hlotið mikið hrós fyrir frammistöðu sína á laugardaginn. Conor var þó ekki eins hrifinn.

Óvíst er hvenær eða hvort Conor snúi aftur í búrið og verji léttvigtartitilinn sinn.

Khabib var svo sem ekki lengi að svara ummælum Conor.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular