Tuesday, September 10, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentDana White um Conor-Floyd: Erum ekki nálægt því að ná samkomulagi

Dana White um Conor-Floyd: Erum ekki nálægt því að ná samkomulagi

Dana White spjallaði við fjölmiðla í gær eftir UFC 210. Þar sagði hann að viðræður við Mayweather hafi átt sér stað en enn sé mikið eftir til að allt verði klappað og klárt.

Conor McGregor mun eignast sitt fyrsta barn á næstunni en eftir það mun Conor hitta Dana White í New York.

„Nei, við erum ekki nálægt því að klára þetta. Ég held samt að þetta muni gerast. Conor vill bardagann, Floyd vill bardagann. Ég hef sagt það oft áður, Conor hefur gert margt fyrir okkur, stigið upp í stórum bardögum fyrir þetta fyrirtæki, fyrir mig og Lorenzo. Ég get ekki neitað honum þessum bardaga,“ sagði White.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular