spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentDana White: Woodley gerði ekkert

Dana White: Woodley gerði ekkert

Tyron Woodley og Stephen Thompson mættust í aðalbardaga kvöldsins á UFC 209 í gær. Dana White, forseti UFC, var ekki sammála niðurstöðu dómaranna.

Tyron Woodley vann eftir meirihluta dómaraákvörðun og heldur því veltivigtarbeltinu. Á blaðamannafundinum eftir bardagann hélt White að Stephen Thompson hefði unnið þrjár lotur og Woodley tvær. Það var hins vegar Woodley sem tók þrjár lotur að mati dómaranna.

„Woodley gerði ekkert í þessum bardaga, nákvæmlega ekkert þar til í síðustu lotunni,“ sagði White um bardagann við Megan Olivi.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular