Darren Till vill aðeins fá þá bestu í millivigtinni og beinir nú spjótum sínum að fyrrum meistaranum Robert Whittaker.
Darren Till átti góða frumraun í millivigtinni þegar hann sigraði Kelvin Gastelum á UFC 244 í nóvember. Það var mikilvægur sigur fyrir hann en sigurinn kom honum í 5. sæti á styrkleikalistann í millivigtinni.
Till vill fá Robert Whittaker næst og mæta honum í London.
Let’s fight at @ufc London then @robwhittakermma ? 🦍#YouAreNotReady
— Darren Till (@darrentill2) November 14, 2019
I’m ready to fight now to be honest.
— Darren Till (@darrentill2) November 14, 2019
Fuck injuries, fuck time off, fuck it all.
When are you ready @robwhittakermma ? Need to know basis…
🦍🦍🦍
It’s currently 8.42am in Melbourne Australia, why aren’t you returning my calls Rob ? #HazeDer #IKnowYouAreAwake
— Darren Till (@darrentill2) November 14, 2019
Whittaker tók smástund að svara Till en virðist vera til í það.
Sorry mate was pumping iron. See you in London @Mickmaynard2 @ufc
— Robert Whittaker (@robwhittakermma) November 15, 2019
UFC hefur verið með bardagakvöld í London í mars á síðustu þremur árum og má búast við að UFC heimsæki London á fyrstu ársfjórðungi næsta árs.
Bardaginn gegn Whittaker yrði gríðarlega spennandi en Whittaker var millivigtarmeistari UFC þar til hann tapaði beltinu til Israel Adesanya í október. Talið er að Adesanya mæti Romero á næsta ári en Till var lítið spenntur fyrir því að mæta Yoel Romero eins og hann grínaðist með á Twitter.
Me when romero replies pic.twitter.com/EmQQqreqW5
— Darren Till (@darrentill2) November 14, 2019