Saturday, May 18, 2024
HomeErlentDemetrious Johnson var tekinn í óvænt lyfjapróf í matvöruverslun

Demetrious Johnson var tekinn í óvænt lyfjapróf í matvöruverslun

USADA getur bankað upp á hvenær sem er og tekið bardagamenn UFC í lyfjapróf alla daga ársins. Því fékk Demetrious Johnson að kynnast á dögunum þegar hann var tekinn í lyfjapróf í miðjum verslunarleiðangri.

Fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson varði beltið sitt gegn Tim Elliot fyrr í mánuðinum. Á dögunum var Johnson í matvörubúðinni að kaupa sér smá öl þegar hann fékk símtal frá USADA sem sér um öll lyfjamál UFC.

USADA var að leita að meistaranum og bað hann um að halda kyrru fyrir í búðinni.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular