spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeFimmta LotanE. 88. Namajunas Vs. Cortez eftirmálar, Fréttir og Lemos vs. Jandiroba upphitun.

E. 88. Namajunas Vs. Cortez eftirmálar, Fréttir og Lemos vs. Jandiroba upphitun.

UFC Fight Night: Denver var ágætis skemmtun síðustu helgi. Namajunas mætti Tracy Cortez í aðalbardaga kvöldsins, en Cortez tók bardagann með stuttum fyrirvara eftir að Macy “The Future” Barber þurfti að draga sig úr bardaganum.

Jean Silva var MotherF**** kvöldsins og sótti FOTN bonus fyrir sig og Drew Dober. Drew þurfti að sætta sig við mun verri endann á þeirra samskiptum þetta kvöldið en fær þó töluvert fyrir sinn snúð.

Fréttahornið er á sínum stað. Jon Jones hefur verið ákærður fyrir tvö smávægileg brot, Reykjavík MMA staðfesti 3 bardaga í vikunni og Conor Mcgregor deildi klúrnum myndum af sér svo einhvað sé nefnt.

Við ljúkum svo þættinum með því að velta fyrir okkur viðureigninni milli Lemos og Jandiroba.

Allt saman í boði Mfitness, Minigarðsins og Yuzu!

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular