spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaEr Nick Diaz að snúa aftur?

Er Nick Diaz að snúa aftur?

nick-diaz2Pörupilturinn og einn umdeildasti bardagamaður heims, Nick Diaz, lýsti því yfir að hann hefði áhuga á að berjast aftur.

Fyrrverandi Strikeforce veltivigtarmeistarinn barðist síðast gegn fyrrverandi UFC veltivigtarmeistaranum Georges St-Pierre. Þar beið hann lægri hlut gegn Kanadamanninum. Eftir bardagann ákvað hann að taka sér frí frá bardagaíþróttum þar sem honum þótti hann vera brunnin út og var ekki búin að taka sér frí í mörg ár.

Í samtali við fréttamann MMA Junkie lýsti hann því yfir að hann væri tilbúin að keppa aftur. Þessar fréttir eru gríðarlega góðar fyrir bæði aðdáendur hans og UFC. Nick Diaz er einn af þeim sem tekst að selja bardaga með persónuleika sínum og auðvitað hæfileikum.

Diaz sagði að honum langaði að reyna að keppa í sumar en hann hefur ekkert talað við UFC í sambandi við að keppa.

Eldri grein frá MMA fréttum um Nick Diaz.

spot_img
spot_img
spot_img
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular