spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaFanaments liðið mitt: Ásgeir Börkur Ásgeirsson

Fanaments liðið mitt: Ásgeir Börkur Ásgeirsson

ufc 194 2UFC 194 leikur Fanaments.com er í fullum gangi og ætlum við að skoða Fanaments lið nokkurra valinkunnra einstaklinga.

Fanaments.com er nýr íslenskur íþróttaleikur sem byggir á hugmyndafræði „Draumadeildar“ en einskorðast við eina umferð eða íþróttaviðburð í stað heillar leiktíðar. Hægt er að lesa allt um mótið og hvernig á að taka þátt hér.

Í þetta sinn ætlum við að skoða lið Ásgeirs Börks Ásgeirssonar. Ásgeir spilar knattspyrnu með Fylki og er mikill MMA áhugamaður. Hér að neðan má sjá skjáskot af liðinu hans Ásgeirs en hvert lið má kosta samtals 100 milljónir svo leikmenn geta aldrei fengið draumaliðið sitt í heilu lagi.

Screen Shot 2015-12-11 at 19.42.16

Förum yfir liðið:

  • Max Holloway: Holloway á móti Jeremy Stephens, þetta verður alvöru brawl! Holloway er betri striker, pikkar hann í sundur.
  • John Madkessi: Makdessi er úr járni. Tók öllu sem Donald Cerrone henti í hann þangað til hann kjálkabrotnaði. Maður með alvöru hjarta, það skilar honum sigri.
  • Chris Weidman: Weidman er á leiðinni að verða besti millivigtar bardagamaður allra tíma. Það vill Ariel Helwani meina, ég er sammála! Anderson Silva tvisvar, Lyoto Machida og Vitor Belfort og nú hugsanlega Rockhold. Það er ferilskrá til að vera stoltur af.
  • Gunnar Nelson: Gunni er lang flottastur, hef ekkert meira um það að segja.
  • Warlley Alves: Seinasta valið mitt var einfalt. Átti 16.1 eftir, Alves kostaði mig 16.1. Áhugaverður bardagi milli tveggja taplausra bardagamanna.

Upplýsingar um stigagjöf:

stig

Heldur þú að þú vitir hverjir vinna á UFC 194? Sannaðu það á Fanaments.com og kepptu um €500 evru pottinn!

Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt er:

  1. Fara inná www.fanaments.com og stofna nýjan aðgang með prómó kóðanum MMAFRETTIR sem gefur frían miða í mótið.
  1. Smella á „Enter“ hjá mótinu „UFC 194 – €500 GTD“ og velja þína fimm bardagamenn.
  1. Staðfesta þitt val í mótið

Sannaðu fyrir þér og öðrum að þú vitir eitthvað um UFC! Skráðu þig núna og taktu þátt!

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular