spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Frábær jiu-jitsu hrekkur

Myndband: Frábær jiu-jitsu hrekkur

Svartbeltingurinn Jeremy Arel ætlaði að leika sér að hvítbeltingi einum með bundið fyrir augu, boxhanska á höndunum og fætur bundnar saman. Hann varð þó fljótt fórnarlamb grínsins enda glímdi hann ekkert við hvítbeltinginn.

Þessi skemmtilegi hrekkur var framkvæmdur af Jeremy Arel og vinum hans. Hvítbeltingurinn er gamall vinur Arel og hefur æft brasilískt jiu-jitsu í u.þ.b. eitt og hálft ár. Arel samþykkti að glíma við hann með bundið fyrir augun, boxhanska og fætur bundnar saman.

Hann glímdi þó aldrei við hvítbeltinginn þar sem fjólublábeltingur tók hans stað. Glíman varð augljóslega mun erfiðari fyrir Arel og átti hann í tómu basli með mótherjann.

Hrekkinn skemmtilega má sjá hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular