Á laugardaginn verður haldið boxmót. Þetta verður fyrsta boxmót ársins.
Mótið verður á laugardaginn í Mjölni í Öskjuhlíðinni á vegum Hnefaleikafélags Reykjavíkur og hefst mótið kl. 12:00. 5 bardagar verða á dagskrá og kostar 1.500 kr. inn á mótið. Aðeins eru 50 miðar í boði og er hægt að kaupa miða í afgreiðslu Mjölnis.
Eftirtaldir 5 bardagar verða á dagskrá:
-69 kg
Mikael Hrafn (HR) vs. Ísak Guðnason (HFK)
-75 kg
Aron Franz (HR) vs. Ingimundur Árnason (HFR)
-69 kg
Jón Marteinn (Æsir) vs. Mikhail Mikhailov (Æsir/Bogatyr)
-75 kg
Kristín Sif (HR) vs. Hildur Ósk (HFR)
-91 kg
Elmar Gauti (HR) vs. Arnis Kopstals (Æsir/Bogatyr)
Mótið verður sýnt í beinni á Youtube rás HNÍ hér.